Útskrift hjá Ægi Mána

Ægir Máni orðinn stúdent, fór í gegnum þetta með vinnu og án þess að vera beinlínis „hneigður til bóknáms“ eins og það var kallað. En kláraði þetta glæsilega og bauð, með foreldrunum, til útskriftarveislu í Austurbrúninni.

Það þarf ekki að spyrja að veitingunum þegar Helgi & Þóra (& væntanlega Ægir Máni) eru annars vegar.

Þá mætir gjarnan skemmtilegasta fólk í þessi samkvæmi þeirra – gaman að hitta Hauk og Hólmbert – og við gerðum okkar besta fram eftir nóttu.Ægir Máni - útskrift - 3 -lítil