Greinasafn fyrir merki: Sumarfrí

Pallur

Fyrsti raunverulegi frídagurinn, „hjóluðum“ í að mála pallinn.. Addi og Viktor fluttu allt draslið af pallinum, ég bar á hann og Iðunn bar á þann hluta veggjanna sem þurfti til. (Og Addi sagði þrisvar sinnum brandarann um „áberandi“ 🙂

En gott að vera búin að þessu.. eitt af örfáum hreinum „skylduverkum“ í sumarfríinu.