Greinasafn fyrir merki: Jóladagur

Jóladagur

Jóladagur var að þessu sinni hjá minni fjölskyldu hjá Kidda & Gunnu í Fögrubrekkunni. Hangikjöt af öllum stærðum og gerðum, Einifells hangikjötið var best fyrir okkar smekki þó sauðurinn að norðan kæmi stekur inn.. Ein rúllan var aftur hálf-súr.. en að minnsta kosti fékk enginn í magann.

Hefðbundin fjölskyldumynd, „actionary“ og besserwisser spil eitthvað fram eftir kvöldi.

Jóladagur, fjölskyldumynd
Jóladagur, fjölskyldumynd