Greinasafn fyrir merki: Jöklaland

Jöklaland

Kíkti frumsýningu á kvikmynd Gulla (og félaga), Jöklaland ásamt Bryndísi og Örnu.

Ég hef svona fylgst með síðustu ár.. og þekkjandi Gulla þá átti ég ekki von á öðru en úrvals kvikmynd.

Það kom svo skemmtilega á óvart að myndin var eiginlega enn betri en ég átti von á, ekki bara voru upplýsingarnar skýrar og vel fram settar, heldur komu ný og fróðleg sjónarmið fram.

Til hamingju!