Greinasafn fyrir merki: Bjórhátíð

Kex, bjórhátíð

Við mættum á bjórhátíðina á Kex, bæði á föstudag og laugardag.

Nánar hér á blogginu en fórum með Óskari og Ævari á Meze eftir föstudagskvöldinu – og fengum fína hamborgara á Kex á laugardagskvöldinu.

Hittum auðvitað fullt af skemmtilega fólki, en eitthvað fannst mér undarlegt hvað við þekktum hlutfallslega fáa.

Einhverra hluta vegna höfðum við þó rænu á að fara snemma heim bæði kvöldin, sem kom sér sérstaklega vel í ljósi snjókomunnar aðfaranótt sunnudags.