Greinasafn fyrir merki: Annar í jólum

Annar í jólum

Og eins og venjulega hittist Iðunnar-hluti fjölskyldunnar í Austurbrún á annan í jólum.

Undarlegt að hittast á jólunum í Austurbrún án þess að Magnús, tendgapabbi, væri með, en hann var á spítala eftir nokkuð erfið veikindi. En eitthvað lítur þetta betur út hjá honum, amk. í bili.

En svo var óvenju mikið af nýjum fjölskyldumeðlimum í þetta skipti.

Nudd á öðrum í jólum
Nudd á öðrum í jólum