Alexandra, afmælispartý

Alexandra hélt upp á þrjátíu og fjögurra ára afmælið – og það fyrsta með nýtt nafn.

Þetta var ein af þessum alvöru afmælisveislum í Kaldaselinu, klárlega partý ársins..

Bæði var fínasta mæting, örugglega hátt í hundrað manns þegar flest var og mjög skemmtileg blanda af fjölskyldu, gömlum vinum, pírötum og öðrum.

Það var bæði skemmtilegt að sjá hvernig Alexandra kynnti tilefnið og Viktor Orri hélt svo þessa afbragðs ræðu.

Ég lét nægja að vaka til tvö, en var svona næstum því farinn niður aftur… en Iðunn stóð sig betur og vakti til rúmlega fjögur.

Eitthvað af, ekkert sérstaklega tæknilegum góðum, en skemmtilegum myndum hér.. Flickr.

Alexandra - afmæli - 42