Meira Petanque

Fann loksins Petanque kúlur og við hófum lítið mót, þeas. ég, Iðunn og Viktor.

Arnar, Andri, Unnsteinn og Arnór kíktu til okkar seinni partinn í Petanque, málningarundirbúning og salat – salat sem aftur varð stórskemmtileg viðbót við Lasagna réttinn okkar Viktors um kvöldið.

Petanque - 11