Tina og Duna

Tina og dóttir hennar Duna, sem líka er dóttir Barða, voru á landinu og við náðum að hitta þær í kaffi á Bækur og kaffi Hafnarfirði, þrátt fyrir stífa dagskrá og þrátt fyrir að okkur gengi illa að fá dagskrá vikunnar á hreint.

En gaman að hitta þær – og grípa Helgu, systur Barða, eitt augnablik…

Tina Duna Idunn - 1-1