Sumarbústaðaferð

Tókum langa helgi í sumarbústaðnum hjá Brynju & Óskari… fórum reyndar aðeins seinna af stað en til stóð, en áttum alveg frábæra helgi í afslöppun, gluggasækingum, endalaust gerandi hverjum eðalréttinum af öðrum skil, hóflegri (en vandaðri) drykkju, póker, einhverjum spjaldaleik, snæðandi smárétti, gróðursetningu, smá röfli (en samt mjög uppbyggilegu) að ógleymdri vettvangsrannsókn og úttekt á framkvæmdum.

Ekki spillti skemmtilegt rölt til Gyrðis og Kristínar í bústaðinn þeirra sem er rétt hjá, mjög skemmtilegur bústaður og garður..Sumarbústaðaferð - gróðursetning - 2-1