Vínkynning

Hafliði mætti til okkar að kynna nokkur vín sem eru að fara að detta úr sölu. Ágætis mæting og alltaf gaman að fá kynningu frá Hafliða, eflaust hefur tekist að bjarga einhverjum flöskum frá ótímabærum dauðdaga.

Vínkynning - 2-2.jpg