matarklúbbur hjá Bryndísi

Matarklúbburinn okkar Iðunnar, Bryndísar, Gulla og Kristínar, hittist hjá Bryndísi.. okkur vantar eiginlega betra nafn.

En við mættum með pylsur úr Kjötpól til að narta í fyrir forrétt, aspas og parmaskinku í forrétt, Bryndís bauð upp á tælenskan kjúkling og Gulli & Kristín buðu upp á „bombu“ í eftirrétt.

En aðallega er alltaf jafn gaman að hittast, verst hvað tíminn flýgur í góðum hóp..

Matur - maí - 3c