Skák maraþon

Kíkti og tók skák við Hrafn Jökulsson í skákmaraþoni, skák númer 200.. tapaði skelfilega illa, enda tefldi ég eins og bjáni… það er reyndar alltaf gaman að taka opnar sóknarskákir, en það þarf að vera einhver skynsemi til að þær virki!

En frábært framtak hjá Hrafni og Hróksmönnum og alltaf til í að taka þátt.. kannski ég hafi hausinn aðeins betur í sambandi eftir ár.

Skákmaraþon - 2-1