Vorhátíð Deloitte

Sleppti (slapp við) ratleik til undirbúnings einhvers konar vorhátíð hjá Deloitte.

Jón bauð heim og eldaði þessa verulega góðu nautalund… kartöflur, nautalund, sósa og ekkert meira. Jú, frábært rauðvín. Sem var akkúrat það sem þurfti eftir nokkra undarlega bjórsmökkun. Svo var Jón ansi öflugur á „trampolíninu“..

Þaðan í stærra samkvæmi hjá Deloitte, en skal alveg játa að ég var hálf týndur. Fór svona til-þess-að-gera snemma heim og sleppti Lebowski bar.