Unnur á Mengi

Karate á fimmtudegi.. jafnvel enn stirðari en venjulega (fyrir utan kannski í fyrradag!).

En Unnur Malín var með hljómleika á Mengi, einhvers konar listamannastofa á Óðinsgötu. Ég kíkti eftir karate en Iðunn var með skyldumætingu í badminton.

En virkilega gaman að sjá (og heyra) Unni, skemmtilega fjölbreytt efni.. mismikið fyrir minn smekk eins og gengur – en margt mjög gott, eins og ég vissi svo sem fyrir.

Unnur - Hilmar - 4

Og svo var auðvitað fullt af fólki sem var gaman að hitta…