Spilakvöld

Enn eitt spilakvöldið hjá okkur í Kaldaselinu.. nokkuð skemmtileg og vel heppnuð kvöld, en kannski er ekki góð hugmynd að vera að spila of lengi fram eftir.

Í þetta sinn vann Brynja tvö mót, Alli F. eitt og ég eitt.. eitthvað náði ég að saxa á forskot Iðunnar, og nóg eftir.

Póker - mars - 3