Skotar, Kex, Dillon og Ölstofan

Kíkti örstutt á Kex þar sem skosk hátíð var í gangi, ágætis skosk hljómsveit, en ég átti kannski von á meiri skotastemmingu (án þess að vita um hvað ég er að tala).

Iðunn kíkti í kokteil með nokkrum sálfræðingum og við hittumst svo á Ölstofunni, eftir stutt stopp á Dillon, áttum ágætis spjall við Óla Harðar.. en fórum til þess að gera snemma heim.