Spilakvöld

Spilakvöld í Kaldaseli… þessi kvöld hafa verið að slípast vel til, bjórdrykkja og bjórsmakk er orðinn ómissandi hluti af kvöldinu án þess að trufla spilamennskuna. Fín mæting og í þetta sinn náðum við þremur mótum, Iðunn jók forystuna á Óskar, en aðrir færðust nær.. þannig að það stefnir í spennandi lokakvöld.poker-februar-2