Þorramatarboð

Ekki kannski beint Þorrablót, en systkini mín, Maggi mágur og frænkurnar Agga og Elín kíktu til okkar í þorramat, snafsa, bjór, hvítvín, rauðvín og Whisky – og aðallega skemmtilegan félagsskap.

Ég er svo sem ekki mikið fyrir þorramat en finnst gaman að narta í þetta með öðru svona einu sinni á ári.. sennilega voru heimagerðu réttirnir hennar Öggu hvað bestir.

thorramatur-1