Sylvía sjötíu og fimm ára

Tengdamamma, Sylvía Briem, orðin sjötíu og fimm ára.. mætti ég vera eins unglegur og hún þegar þar að kemur.

En hún bauð okkur, börnum og tengdabörnum, út að borða.. fórum á Hereford og fengum humarsúpu, nautalund og súkkulaðiköku+ís. Maturinn frábær og þjónustan til fyrirmyndar. Ekki spillti að þetta var á mjög svo sanngjörnu verði. Við fórum nokkrum sinnum með Magnúsi & Sylvíu á sameiginlegu brúðkaupsafmæli á Hereford fyrir nokkrum árum, en munum einhvern veginn aldrei eftir staðnum.

En mættum þarna örugglega fljótlega aftur.

sylvia-afmaeli-2c