Spil- og bjór

Fín mæting á fysta pókerkvöld ársins í Kaldaseli, eiginlega of góð ef eitthvað var! En Iðunn átti gott kvöld og komst á toppinn með Óskari. Fjögur mót og það fyrsta ansi dramatískt, Óskar henti okkur Alla (Þ.) út í fyrsta spili og Alla (F.) rétt á eftir.. en Iðunn náði samt að klára mótið.

En þetta eru ekki síður bjórdrykkjukvöld – og ansi margir skemmtilegir bjórar opnaðir.

poker-januar-3