Jólamót Jonna

Við byrjuðum á þeirri skemmtilegu hefð að halda „Jólamót Jonna“ í skák 1993 og höfum náð að halda að mestu óslitið síðan, tvö ár duttu reyndar út..

En Jonni vann með fullu húsi, okkur hinum voru mis mikið mislagðar taflhendur og æfingaleysið ansi áberandi. En Björn Óli náði öðru sæti og ég því þriðja.

Nánar má sjá úrslit frá upphafi á Jólamót, úrslit

jolamot-3