Afmælisspilamennska

Önnur spilamennska okkar á tveimur dögum, í þetta sinn í fimmtudagsafmæli Sigga.. á vinnustaðnum.

Mættum rétt fyrir afmæli, stilltum upp án þess að ná að prófa nokkuð hljóð.. enda er þetta punk.. en gekk bara held ég nokkuð vel. Að minnsta kosti ekki annað heyra en að þetta hitti ágætlega í mark..