Dr. Gunni á Mokka

Við Iðunn kíktum á opnun Dr. Gunna á málverkasýninguna á Mokka. Ég var eitthvað örlítið seinn fyrir og áður en við vissum af voru bestu myndirnar farnar.

En svo í karate og heim að horfa á restina af Ludogorets – Arsenal og eitt af mörkum ársins.