Matarklúbbur

Enn einn matarklúbbshittingurinn, í þetta sinn hjá Gulla & Kristínu, ásamt dætrum og einum vin, og svo Bryndís & Mikael. Við mættum með laxaforrétt og eplalíkjör og freyðivín og rauðvín og… Aðalrétturinn var alvöru nautalund með frábærum kartöflum, sveppum og „brokkóli“.. Og eftirrétturinn skyr/ostakaka (ef ég man rétt).

En eitthvað gekk illa að koma plötuspilaranum í samband þannig að vinyl stemmingin fór aldrei af stað.