Póker í Kaldaseli

Spiluðum fjögur mót í Kaldaselspókermótaröðinni.. Árni & Gunna mættu í fyrsta sinn. Óskar hefði fengið Royal Straight Flush en Alli hafði haft rænu á að pakka þannig að hún taldi ekki.

En svo eru þetta alveg eins að að verða bjórsmökkunarkvöld, mikið af skemmtilegum bjórum sem komu til tals og smökkunar!