Afmæli

Laufey Rós átti afmæli um daginn, fínasta veisla í Fögrubrekku, að venju.. Annars fór dagurinn í að klippa fallhlífarstökksmyndir af Iðunni, finna afmælisgjöf, mæta í afmæli, horfa á Arsenal-Chelsea (að mestu) og klippa meira… Enda er Iðunn enn í París og fínt að hafa hana á skjánum á meðan.