Rólegur laugardagur

Aldrei þessu vant var frekar róleg dagskrá.. horfðum á Hull-Arsenal, mætti svo í fótbolta með Óskari og félögum, bjór á eftir, Sylvía kom svo í Bolognese Spaghetti að hætti Iðunnar…fínt að fá rólegan dag.