Stefnumótunardagur

Staki og Talenta voru með stefnumótunardag á Grand Hótel, átti svo sem ekki von á öðru en að þetta yrði fínt, en var eiginlega betra en ég hafði átt von á.. ekki verra að grípa bjór í gleðistund á barnum og svo upp í Síðumúla í fínan mat, spjall, bjór, rauðvín, hvítvín..