Reykjavík Pride

Kíktum á gleðigönguna, Iðunn gekk með Sálfræðingafélaginu og ég laumaðist með síðasta spölinn. Þá á English Pub og Café París, þar sem við hittum Friðjón og erlendan samstarfsfélaga, fengum frábært humarsalat, nokkra bjóra, rauðvín, kampavín, Dísa og Sylvía kíktu á okkur – frábært að sitja svona í sólinni í góðum félagsskap. Þaðan á Skúla í einn bjór áður en við kíktum með Bryndísi og Mikael upp í Kaldasel með pizzu og sulluðum í rauðvíni.

ReykjavíkPride - 4