Drusluganga

Við Viktor mættum í Druslugönguna… frábært framtak og vonandi fer þetta að skila sér. En eitthvað vorum við þreytt eftir gærkvöldið og létum nægja að taka daginn / kvöldið rólega – grilluðum grísahnakka og horfðum á Cloud Atlas.. sem var reyndar ansi mögnuð.

Drusluganga