Matur hjá Helga & Þóru

Helgi & Þóra áttu brúðkaupsafmæli um daginn og fengu þá hugmynd að bjóða systkinunum í mat, Anna & Palli komust ekki og Friðjón var í París – en við Iðunn og Sæunn mættum og svo Atli & Ægir Máni.

Skemmtilegur fordrykkur, frábær kalkúnn og alls kyns bjórar.. en entumst ekkert rosalega lengi (minnir mig).

En alltaf gaman að kíkja til þeirra í mat – bæði matur og félagsskapurinn fyrsta flokks.Helgi - Iðunn - Sæunn - 1