Spilakvöld í Kaldaseli

Enn eitt spilakvöldið í pókermótaröðinni okkar í Kaldaseli, byrjuðum í þetta sinn á að grilla lambalæri fyrir spil.

Gekk svo sem þokkalega hjá mér og er kominn í nokkuð góða stöðu í mótaröðinni. Náðum bara tveimur mótum í þetta sinn.. en brutum glös eins og enginn væri morgundagurinn.

Póker - maí - 4