Laugardagsflakk

Sótti bílinn og fór á smáflakk, finna vinyl brúðkaupsafmælisgjöf, bakarí, úrsmiður – og tapa einni nokkuð skemmtilegri skák fyrir Hrafni Jökulssyni í Ráðhúsinu.

Ótrúlegur dugnaður og frábært framtak.