Agga afmælisgjöf

Við Kiddi kíktum í kaffi til Öggu (og Magga) til að afhenda hluta af síðbúinni afmælisgjöf og afsaka hvers vegna hinn hlutinn var ekki kominn.

En aðal gjöfin var uppseld og stóð ekki til að panta meira að sögn, vegna þess að þetta seldist ekki!?

Vel heppnaðar kótilettur smell pössuðu svo með Lehmann rauðvíni í kvöldmatinn…