Spilakvöld

Sjötta kvöldið í pókermótaröðinni í Kaldaseli..

Við gestgjafarnir náðum að sækja okkur eitthvað af stigum og sitjum amk. enn á toppnum.

En svo eru þetta kannski ekki síður orðin bjórkvöld, að minnsta kosti gæti hvaða bjórsmökkunarklúbbur sem er verið stoltur af úrvalinu.

Spilakvöld - apríl