Sálfræðingapartý

Iðunn var á ársþingi sálfræðinga og að venju var hittingur um kvöldið.. í þetta sinn í Ægisgarði… fínt úrval af bjór á góðu verði.

En aðallega skemmtilegt fólk, sem er alltaf jafn gaman að hitta.. Sigga var reyndar ein um að dansa uppi á borði, Iðunn ákvað að það vær meira virði að styðja við borðið.

Sálfræðingar - 1

Húsið lokaði klukkan tvö þannig við þau hörðustu enduðu á Dillon, en sem betur fer þáði fólk ekki boð okkar um að koma í eftirpartý í Kaldasel.