Kvöldmatur í Mánatúni

Eftir aldeilis sérstakan Kastljóssþátt, þar sem aulahrollurinn var nánast líkamlega sársaukafullur.

Við kíktum svo til Sylvíu í nýju íbúðina í Mánatúni með mat frá Thai Style, fínasti matur, smá rauðvín og einhver bjór.

Sátum þar til vinkona Jonna sagðist ætla að bjóða ömmu hans frían bjór – var að gera grín að spurningu Jonna, en Addi og Jonni og Sylvía ákváðu að taka hana á orðinu og mæta á barinn.Mánatún - 1