Spil

Fín mæting í spil hjá okkur í Kaldaselinu, tíu manns – má eiginlega ekki vera meira – og vel heppnað kvöld.

Andrés vann fyrstu tvö mótin, vel að því kominn, hefur verið að spila vel, en hlutirnir ekki dottið með honum.

Unnsteinn vann svo þriðja mótið.Póker - febrúar - 2 b