Kex, Prins póló

Assi & Stína drógu okkur út úr húsi og úr letinni og frá eðal nautalund og úrvals rauðvíni.

Þau voru að hlusta á Prins póló á Kex.. einn skemmtilegasti bar bæjarins, reyndar mjög troðið í þetta skipti – og fín stemming á hljómleikunum.