Staki, Talenta, innflutningur

Þá er Talenta flutt inn í Síðumúla 32 og bæði þau og Staki búin að koma sér vel fyrir. Svona í tilefni af því var viðskiptavinum boðið í stutta heimsókn og veitingar. Frábærar og skemmtilegar veitingar frá Þrjár á priki og eðal rauðvín frá Hafliða.

En gaman að hitta þá sem náðu að mæta, svona utan vinnu.