Goutons Voir hittingur

Goutons Voir matarklúbburinn hittist hjá Assa & Stínu. Ostar, pylsusnakk og bakaður ostur fyrir forrétt. Samsettur forréttur með Foie gras, pylsu, laxi, önd og ég veit ekki hverju. Thai kjúklingur í aðalrétt, og makkarónukökur með freyðivíni í eftirrétt. Og djúpsteiktur ostur eftir það. Prófuðum hin og þessi spil og kannski ekki besta hugmyndin að spila eftir þetta  marga bjóra og rauðvín og hvítvín og freyðivín.GoutonsVoir - 1