Áramót Iðunnar

Bridgemótið Áramót Iðunnar var haldið í Kaldaseli í tuttugasta og fyrsta skipti. Gunnlaug & Helgi unnu í þetta skipti en við Iðunn náðum öðru sæti, sem var nú eiginlega betra en við reiknuðum með eftir kvöldið.

Frekar fámennt í þetta skipti, en alltaf jafn gaman að spila – hefði örugglega verið enn skemmtilegra ef við hefðum verið í örlítið betri æfingu.. og komist hjá verstu mistökunum.

En fyrir þá sem áhuga hafa þá eru úrslitin hér Áramót Iðunnar