Jólamót Jonna

Jólamótið Jonna í skák var haldið í 21. skipti.. Jonni sjálfur vann eina ferðina enn, en í þetta skipti var sigurinn tæpari en oft áður.

Þokkaleg mæting og fullt af skemmtilegum skákum og enn meira af hrikalegum mistökum, enda kannski ekki von á öðru hjá fólki sem teflir einu sinni á ári og þarf að tefla fimm mínútna skákir.

En fyrir áhugasama þá eru úrslitin á Jólamót Jonna.

Jólamót  - 4