Matur

Einn matarklúbburinn kom í heimsókn í gær.. Bryndís, Gulli & Kristín og svo Eygló & Stefán. Mojito, hrísgrjónafyllt vínblöð, hrossalund, tveir eftirréttir og svo Whisky smökkun. Skemmtilegt kvöld eins og alltaf…