Sambindishittingur

Fyrsti Sambindishittingurinn í nokkuð langan tíma, Haddi á leiðinni til útlandsins en Sirrý mætti í staðinn.

Hittumst á Marina Hótel / Slippbarnum, skemmtilegur staður, og röltum svo smá hring nálægt höfninni, nokkuð mikið breytt svæði.

En lögð drög að dagskrá vetrarins, sem verður væntanlega ekki flókin.