Brúðkaup Önnu og Palla

Iðunn fjörutíu og níu ára og vill ekkert minna en frið á jörðu og hamingju fyrir alla í afmælisgjöf.

Mættum í brúðkaup Önnu og Palla.. virkilega flott veisla, topp veitingar og vel veitt og ekki spillti skemmtilegt fólkið. Iðunn söng á dönsku og Viktor lagði samviskuspurningar fyrir þau.

Fórum svo á Ölstofuna þar sem við lentum á nokkrum kjaftatörnum eins og vill gerast.. og sigldum heim um þrjú leytið..

Brúðkaup - Anna Palli - Fjölskyldumynd 4