Útgáfupartý

Nýja Fræbbblaplatan komin.

Héldum nett partý á Skúla Craft Bar þar sem nokkrir vinir kíktu til okkar.. Mjög skemmtilegur bar og gaman að prófa alltaf nýjan og nýjan bjór.

En var heldur betur þreyttur eftir lítinn svefn síðustu daga.. við Iðunn fórum með Rikka á Bergsson og fengum mjög fínan mat.. en létum svo gott heita og fórum heim. Andrés var reyndar með nokkra félaga í heimsókn.. en var alveg búin og fór að sofa.