Afmælisgrill

Hittumst í Austurbrún á afmælisdegi tengdapabba og Sæma.. Helgi & Þóra, Anna & Palli, Sylvía og við mættum öll. Grilluðum kjúkling, pylsur og svínahnakka.

Vel heppnað grill og flottur matur – og gaman að fá Ásu & Sæma þegar leið á kvöldið.

En ekki eins gaman að kvöldið endaði samsöng af í endalausum fylliríssöng af evróvisjón, útilegusöngvum og öðrum skelfilegum tónsmíðum.. úff!