Upptökur, grill og Laugarnespartý

Smá garðvinna.. og gluggamálning.

En fórum til Rikka að taka upp bakraddir, Assi, Iðunn & Steini – og Egill í „oi, oi, oi“. Náðum nokkuð mörgum lögum en eitthvað er nú eftir.

Þaðan inn í Austurbrún þar sem við Iðunn, Viktor og Sylvía grilluðum lambafillet.

Og þar á eftir til Hrafns í árlegt fyrir-verslunarmannahelgar-partý.. alltaf skemmtillegt að hitta fólk úr öllum áttum.

Hrafn partý 1